Ágætisferðir eru metnaðarfullt fyrirtæki, í eigu Regínu Óskarsdóttur og Sigursteins Þorsteinssonar, sem hyggst bjóða ýmsar ferðir til Ungverjalands og byrja á golfferðum. Vegna tengsla eigendanna við Ungverjaland sem eru talsvert mikil og spanna nokkur ár, því sonur þeirra býr í Búdapest með fjölskyldu sinni. Því langar þau að miðla reynslu sinni, kynna þetta frábæra land fyrir Íslendingum og þá miklu möguleika sem það hefur upp á að bjóða fyrir ferðamenn.

Regína og Steini eigendur ágætisferða