Ágætisferðir eru metnaðarfullt fyrirtæki sem hyggst bjóða ýmsar ferðir til Ungverjalands. Vegna tengsla eigendanna við Ungverjaland langar þá að miðla reynslu sinni, kynna það fyrir Íslendingum og þá miklu möguleika sem landið hefur upp á að bjóða fyrir ferðamenn.

Ferðir

Komdu og upplifðu Ungverjaland með okkur!
Ferðir

Zala Springs Golf Resort

Ágætisferðir hyggjast bjóða uppá golfferðir til Zala Springs Golf resort, þær verða nánar auglýstar síðar: Zala Springs Golf resort: Rétt 2 ár eru síðan golfvöllurinn í Zala Springs var tekin í notkun, hann er glæsilegur Read more…

Hafðu samband við okkur

Ágætisferðir ehf.

110 Reykjavík
Þingás 41
Email: agaetisferdir@agaetisferdir.is

Hringdu

Regína Óskarsdóttir
+354 695 9344
Mán - Fös, 8:00-16:00

Hafa Samband